Ventus Brass kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur

Ritað 10.06.2016.

Málmblásturskvintettinn Ventus Brass kom í heimsókn og spilaði fyrir okkur, frábær uppákoma í lok listaviku. Takk fyrir okkur.

     

   

Matseðill

Ritað 08.06.2016.

Það er hægt að opna nýji maðtseðilinn okkar hérna hægra meginn á síðunni. Þar er hægt að sjá næringargildi máltíðanna og hverra tegund fyrir sig. Það er best að opna matseðilinn í google chrome.

Margt nýtt er á boðstólnum og það er sérstaklega gaman að sjá krakkana smakka nýjar áleggstegundir og máltíðir. Mikil aukning er á grænmeti og ávöxtum með mat og sem millimál.  

    

 

Listavika

Ritað 07.06.2016.

Vá hvað það var gaman í dag. Fyrstu dagurinn í sumarvalinu.

Viljum minna á pollagalla, stígvél og auka föt.

Það eru komnar inn myndir inn á myndasíðuna okkar.