Sveitaferð í Miðdal í Kjós

Ritað 07.05.2018.

Fimmtudaginn 17.maí er sveitaferð í leikskólanum á vegum foreldrafélags Suðurborgar.

Lagt verður af stað klukkan 8.30 og áætlað er að koma heim um klukkan 13.00.

Nánari upplýsingar koma koma fram í tölvupósti sem sendur hefur verið á foreldra.

Skráningablað hangir upp á deildum. Hvetjum alla foreldra til að taka þátt í deginum með okkur.

hestar

Skipulagsdagur starfsmanna

Ritað 03.05.2018.

Föstudaginn 1.júní er lokað í leikskólanum vegna skipulagsdags

Dité planifikimi

Adlaw para magasikaso sa among mga

Kipang plano

Dzien organizacyjny

Planning day

Blár dagur föstudaginn 6. apríl

Ritað 04.04.2018.

Föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Dagurinn er hluti af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL sem miðar að því að fræða og upplýsa almenning um einhverfu og auka þannig skilning, viðkenningu og samþykki á því sem er "út fyrir normið" því öll erum við einstök á okkar hátt.

Við í leikskólanum hvetjum börn og foreldra til að klæðast bláum fötum á Bláa deginum og vekja þannig athygli á góðum málstað.

blár apríl