Málþing foreldra í Breiðholti 2008

Ritað 30.10.2008.

Betra Breiðholt fyrir börnin. Málþing foreldra í Breiðholti 2008 verður haldið 6. nóvember kl.17:30 - 19:30 í Gerðubergi.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar eru á auglýsingum í leikskólanum

Foreldrakaffi fimmtudaginn 23. okt

Ritað 21.10.2008.

Kæru foreldrar.

Við minnum á foreldrakaffið í leikskólanum fimmtudaginn næsta,

23. október. Hægt er að koma á bilinu 8:15-9:15. Krakkarnir ætla að baka köku með kaffinu. Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast starfinu, börnunum og starfsfólki. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Bestu kveðjur,

starfsfólk Suðurborgar

 

Starfsamannafundur 7 október

Ritað 06.10.2008.

Á morgun þriðjudag 7. október lokar leikskólinn kl. 17:00 vegna starfsmannafunds starfsfólks. Kveðja, starfsfólk