Opnun myndlistasýningar í Hólagarði 21. apríl kl. 10:00

Ritað 20.04.2009.

Sameiginleg myndlistarsýning leikskólabarna í Suðurborg, Hraunborg og Hólaborg, verður sett í Hólagarði þriðjudaginn 21. apríl kl. 10:00. Elstu börn leikskólanna syngja við setninguna. Allir velkomnir að koma við í Hólagarði og skoða sýninguna.

Lokað föstudaginn 17. apríl

Ritað 01.04.2009.

Leikskólinn verður lokaður vegna skipulags-og námskeiðsdags föstudaginn 17. apríl. Þennan dag munu starfsmenn fá fræðslu um fjölmenningu og undirbúa starf sumarsins.

 

It will be closed on Friday the 17th of April  because this day will be used to organise and have a course.

 

Lokað vegna sumarleyfa

Ritað 24.02.2009.

 

Kæru foreldrar
 
Leikskólinn verður lokaður í fjórar vikur í sumar og hefur verið ákveðið í samráði við starfsfólk og foreldraráð að loka þann 13 júlí og opna aftur þriðjudaginn 11. ágúst.
 
Kveðja Leikskólastjóri