Góðan dag
Á morgun þriðjudag 15.desember verður jólaball inni á yngri deildum klukkan 10.00 (jólasveinar munu koma og heilsa upp á börnin og verða fyrir utan gluggann með ýmsa skemmtun)
Eftir hádegi í útiveru þá fá börnin á eldri deildum óvænta uppákomu og það munu koma jólasveinar í garðinn að syngja, leika og gera fullt skemmtilegt með þeim.
Eldri börnin fá svo sitt jólaball 18.desember
Jólakveðja, starfsfólk Suðurbogar