Evrópusamstarf um sérkennslu

Evrópusamstarf um atferlisþjálfun fyrir börn með einhverfu  Árið 2014-2015 tók leikskólinn Suðurborg þátt í samstarfi með Fjölbrautarskólanum við Ármula, grunnskóla í Noregi og leik- og grunnskólum í Slóvaníu og var efnið "aðstoð við börn með sérþarfir og þá sérstaklega börn með einhverfu. Í viðkomandi bækling eru skólarnir kynntir sem og starfið sem þeir inna af hendi í skólunum.