Comeníusarsamstarf

Á árunum 2007-2009 tók leikskólinn þátt í Comeníusarsamstarfi við fjóra leikskóla í þremur löndum. Tveir leikskólar voru á Spáni, einn í Portúgal og einn í Noregi auk Suðurborgar á Íslandi. Alls voru þetta fimm leikskólar í fjórum löndum. Til þess að fræðast nánar um verkefnið er hægt að fara inn á krækjur og finna þar heimasíðu samstarfsins eða á slóðinni http://ficus.pntic.mec.es/tgag0009/presentacion-ingles.htm