Fyrsti hluti PBS

Fyrsti hluti PBS byggist á því að setja einfaldar og skýrar reglur sem börnunum er síðar kennt á skemmtilega hátt í gegnum starfið.  Myndir að réttri hegðun hanga upp á hverri deild fyrir börn og starfsfólk til þess að fara eftir. Jákvæð hegðun er síðan viðhaldið með reglulegum æfingum, hvatningu og hrósi.

Hér á eftir er hægt að sjá þær kennsluáætlanir sem við förum eftir í leikskólanum.

Kennsluáætlun fyrir öll almenn svæði

pdfNota inniröddina
pdfHafa hendur og fætur hjá sér

Kennsluáætlun fyrir leiksvæði

pdfFara vel með dótið taka/saman

Kennsluáætlun í fataklefa

pdfHjálpa sér sjálfur
pdfGanga frá fötunum sínum
pdfBiðja um aðstoð

Kennsluáætlanir í útiveru

pdfFá leyfi til að fara inn
pdfHorfa fram fyrir sig
pdfHjóla á stétt og göngustígum
pdfFara í röð þegar kallað er
pdfHjálpa öðrum
pdfHafa hendur og fætur hjá sér
pdfFara vel með leiktæki og dót/taka saman

Kennsluáætlun í samveru

pdfHlusta á þann sem talar
pdfSitja kyrr
pdfHafa hendur og fætur hjá sér

Kennsluáætlun í hvíld

pdfAð liggja kyrr á dýnu og hafa hljótt

Kennsluáætlun í hópastarfi

pdfFylgja fyrirmælum
pdfHlusta á þann sem talar

Kennsluáætlun á salerni

pdfLeyfa öðrum að hafa næði
pdfÞvo hendur

Kennsluáætlun við matarborð

pdfFá allt á diskinn
pdfHjálpa sér sjálfur
pdfSnúa að borðinu/snúa fram