PBS hugmyndafræðin

Útisvæði

Ákveðið var að hólfa garðinn niður í fjögur svæði. Hver deild ber þá ábyrgð á sínu svæði með því að hafa alltaf 1 starfsmann fastan á því svæði.

Skipting svæða
  
Svæði 1   Hólakotslóð
Svæði 2   Litli sandkassi á milli Hólakots og Suðurborgar
Svæði 3   Stétt fyrir framan Lækjarkot/Álfakot og niður að girðingu (Kastali, stóri sandkassi, klifurgrind)
Svæði 4   Stétt fyrir framan Brekkukot/Dvergakot og við hliðin á, hliðið, rólurnar og vegasalt.
Skipting deilda á svæði:
  
Eldri    
Svæði 1   Hólakot
Svæði 2 og 3   Lækjarkot
Svæði 4   Brekkukot
Yngri    
Svæði 1   Álfakot
Svæði 2   Huldukot
Svæði 3   Krílakot
Svæði 4   Dvergakot