PBS hugmyndafræðin

Reglufylki – samantekt - Sameiginleg svæði

Salurinn
   
Horfa fram fyrir sig þegar við hlaupum   öryggi
Ganga frá eftir sig   ábyrgð
Nota inniröddina   umhyggja
Vera mjúkhentur   umhyggja
Fataklefinn
   
Hafa hendur og fætur hjá sér   öryggi
Halda fótum á gólfinu   öryggi
Hjálpa sér sjálfur   ábyrgð
Ganga frá útifötunum sínum   ábyrgð
Biðja um aðstoð   ábyrgð
Nota inniröddina   umhyggja
Öll almenn svæði (miðrými)
   
Ganga inni   öryggi
Hafa hendur og fætur hjá sér   ábyrgð
Nota inniröddina   umhyggja
Vera mjúkhentur   umhyggja
Sérstakir atburðir og samkomur
   
Vera í vestum (vettvangsferðir)   öryggi
Vera í röð og leiðast (vettvangsferðir)   öryggi
Hafa hendur og fætur hjá sér   öryggi
Sitja á rassinum (leiksýningar)   ábyrgð
Vera hljóður   ábyrgð
Snúa fram   ábyrgð
Hlusta á þann sem talar   umhyggja