Námsskrá

Námskrá Suðurborgar er unnin eftir aðalnámskrá leikskóla frá árinu 1999. Hún kemur formlega út í september með tilkomu þessarar heimasíðu.  Uppeldisstefna leikskólans byggist að mestu leyti á kenningum Deweys.  Úr kenningu Deweys byggir leikskólinn aðallega á leik barnanna og hvernig þau læra í gegnum leikinn. Leikefni og umhverfið þarf að vera hvetjandi og lærdómsríkt og bjóða upp á marga möguleika.

Námskrá Suðurborgar er í endurskoðun.