Hagnýtar upplýsingar

Opnunartími leikskólans

Leikskólinn Suðurborg er opinn frá 7.30 - 17.00 og byrjar dagurinn á tveimur deildum þ. e. á Hólakoti og Álfakoti. Deildirnar eru síðan allar komnar í gang kl.8.00 og eru börnin á sinni deild til kl.16.30. Deginum lýkur síðan í salnum fyrir þau börn sem eftir eru.