Sumarleyfi 2019
Sumarleyfi 2019.
Eftir að hafa gert könnun meðal foreldra og í samráði við foreldraráð leikskólans hefur verið ákveðið að leikskólinn verði lokaður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 7. ágúst.
Lokað 2.janúar-skipulagsdagur starfsmanna
Gleðilega hátíð kæru fjölskyldur
Við viljum minna á að leikskólinn er lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks þann 2. Janúar 2019.
Hlökkum til að sjá ykkur nýju ári.
Jólaball
Þessi þrjú komu í heimsókn til okkar í gær og glöddu okkur öll með skemmtilegri framkomu og frábærum söng. Skyrgámur og Hurðaskellir færðu krökkunum gjafir. Að þessu sinni fengu öll ný börn í leikskólanum Lubba bangsa en Suðurborg vinnur markvisst með Lubbi finnu málbeinið önnur börn fengu bók um jólasveinana í Dimmuborgum.
Jólaballið og gjafirnar eru í boði foreldrafélagsins okkar.
Jólaball og aðventukaffi
Jólaball og aðventukaffi
Bal świąteczny/kawa dla rodziców
Christmas ball/Advent coffee
Krishlindejekercim / prindrit ne kafe
Sayaw-sayaw sa panahon sa pasko/Kape inig advent