Sumarlokun 2017

Ritað 09.02.2017.

sólSumarlokun 2017

Í samráði við foreldrafélag og ráð leikskólans hefur verið ákveðið að loka leikskólanum vegna sumarleyfa frá og með 12. júlí og til og með 9. ágúst. Leikskólinn opnar aftur þann 10. ágúst.

Bóndadagurinn

Ritað 20.01.2017.

Bóndadagurinn verður haldin hátíðlegur hér í Suðurborg í dag.  Börnin bjóða karlkyns aðstandendum sínum i morgunkaffi þar sem boðið er upp á hafragraut og slátur.  Í hádeginu er boðið upp á þorramat. 

Skipulagsdagur 13.janúar

Ritað 06.01.2017.

Föstudaginn 13.janúar verður lokað vegna skipulagsdags

 

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Skipulagsdagur

Dité planifikimi

Adlaw para magasikaso sa among mga kipang plano

วันจัดระเบียบแผนงาน

Dzien organizacyjny

Planning day

Leikskólinn verður lokaður

föstudaginn 16. september 2016

vegna skipulagsdags starfsmanna.

Leikskólastjóri