Leikfangadagur á föstudaginn

Ritað 27.09.2016.

Á föstudaginn er leikfangadagur í leikskólanum. Einnig verður sameiginleg söngstund í salnum kl:9:15.

Börnin mega hafa með sér eitt leikfang og endilega að merkja það :)

Lokað vegna skipulagsdags 16.september

Ritað 26.08.2016.

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Skipulagsdagur

Dité planifikimi

Adlaw para magasikaso sa among mga kipang plano

วันจัดระเบียบแผนงาน

Dzien organizacyjny

Planning day

Leikskólinn verður lokaður

föstudaginn 16. september 2016

vegna skipulagsdags starfsmanna.

Leikskólastjóri

Dótaskúrinn

Ritað 15.08.2016.

Kæru foreldrar

Við urðum fyrir því óláni að það var kveikt í dótaskúrnum okkar seint í gærkvöldi. Leikföngin okkar fóru illa í eldinum sem og skúrinn að innan. 

Unnið verður í málinu á næstu dögum.