Bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum

Ritað 10.10.2017.

Föstudaginn 13. október tökum við þátt í bleikum október. Við ætlum öll að vera í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt á okkur.  Með þessu viljum við leggja verkefninu Bleikur október lið.

 

Myndaniðurstaða fyrir bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum

Breyting á starfsdegi

Ritað 18.08.2017.

Kæru foreldrar,

Af óviðráðanlegum ástæðum verður að færa skipulagsdaginn sem áætlaður var þann 06.október 2017 fram til mánudagsins 02.október 2017. 

Kveðja,

Leikskólastjóri

Sumarlokun og skipulagsdagar

Ritað 11.07.2017.

 Kæru foreldrar

Við viljum minna ykkur á að leikskólinn lokar á morgun vegna sumarleyfa og opnar ekki aftur fyrr en 10. ágúst. Við vonum að þið njótið stundanna í sumarfríinu og hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst.

krakkar

Skipulagsdagar næsta skólaárs verða eins og hér segir:

 1. sept. 2017   

6. okt. 2017      

3. nóv. 2017     

2. jan. 2018     

20 apríl 2018    

1. júní 2018