Breyting á starfsdegi

Ritað 18.08.2017.

Kæru foreldrar,

Af óviðráðanlegum ástæðum verður að færa skipulagsdaginn sem áætlaður var þann 06.október 2017 fram til mánudagsins 02.október 2017. 

Kveðja,

Leikskólastjóri

Sumarlokun og skipulagsdagar

Ritað 11.07.2017.

 Kæru foreldrar

Við viljum minna ykkur á að leikskólinn lokar á morgun vegna sumarleyfa og opnar ekki aftur fyrr en 10. ágúst. Við vonum að þið njótið stundanna í sumarfríinu og hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst.

krakkar

Skipulagsdagar næsta skólaárs verða eins og hér segir:

 1. sept. 2017   

6. okt. 2017      

3. nóv. 2017     

2. jan. 2018     

20 apríl 2018    

1. júní 2018      

 

 

Sumarhátíð Suðurborgar 28.júní 2017

Ritað 26.06.2017.

Sumarhátíð leikskólans verður haldin miðvikudaginn 28.júní. Sól í auglýsingu

Hoppukastalar og sirkussýning í boði foreldrafélagsins. Foreldrar eru velkomnir kl.13:30. Sirkussýningin byrjar kl.14:00

Að sýningu lokinni býður leikskólinn upp á léttar veitingar. 

Öll börn fá sumargjöf frá foreldrafélaginu.

                                                    Hlökkum til að sjá ykkur