Foreldraviðtöl

Ritað 06.11.2007.

Vikurnar 5. - 17. nóvember verður foreldrum/forráðamönnuð boðið upp á viðtal við deildarstjóra. Nánari upplýsingar um tímasetningar hanga uppi á hverri deild.

Kynning á starfi leikskólans í næstu viku

Ritað 18.10.2007.

 

Kynning á leikskólastarfi

 

Miðvikudag og fimmtudag í næstu viku verður kynning á starfinu hér í leikskólanum. Að þessu sinn verður kynningin haldin að morgni til í stað kvöldfundar.  Við ætlum að bjóða foreldrum að koma kl 8.15 og er áætlað að kynningin verði í ca. 45. mínútur.

 

Kynningar verða eins hér segir:

 

Miðvikudaginn 24. október kynning á starfi eldri deilda

Fimmtudaginn 25.október kynning á starfi yngra deilda

 

 

Með þessu vonum við að sjá sem flesta foreldra

 

Leikskólastjóri

Fréttabréf

Ritað 08.10.2007.

Hér getið þið séð Fréttabréf sem kom út í október

pdf frettabref