Þorrablót í leikskólanum

Ritað 30.01.2009.

Á þriðjudaginn næsta 3. febrúar verður Þorrablót hjá okkur í leikskólanum. Við borðum hefðbundinn þorramat ásamt því að fá fræðslu um þorramat. Við hvetjum öll börn til að mæta í e-h þjóðlegu s.s. ullarpeysu eða ullarsokkum.

Bestu kveðjur, starfsfólk

 

Lokað vegna skipulagsdags starfsmanna

Ritað 07.01.2009.

Lokað verður vegna skipulagsdags föstudaginn

30. janúar.

 

Closed Friday 30th of January  due to a day of organisation

 

Aðventukaffi miðvikudaginn 17. nóvember kl. 15:00

Ritað 15.12.2008.

Við minnum á árlega foreldrakaffið okkar miðvikudaginn

17. nóvember kl. 15:00. Börnin eru búin að baka piparkökur og það verður notaleg stemning hjá okkur. Við vonumst til sjá sem flesta.

Jólakveðjur, starfsfólk