Lokað vegna skipulagsdags starfsmanna

Ritað 07.01.2009.

Lokað verður vegna skipulagsdags föstudaginn

30. janúar.

 

Closed Friday 30th of January  due to a day of organisation

 

Aðventukaffi miðvikudaginn 17. nóvember kl. 15:00

Ritað 15.12.2008.

Við minnum á árlega foreldrakaffið okkar miðvikudaginn

17. nóvember kl. 15:00. Börnin eru búin að baka piparkökur og það verður notaleg stemning hjá okkur. Við vonumst til sjá sem flesta.

Jólakveðjur, starfsfólk

 

Jólaföndur með foreldrum

Ritað 24.11.2008.

Við ætlum að bjóða foreldrum að koma og föndra með okkur hér á leikskólanum miðvikudaginn 26. nóvember. Jólaföndrið byrjar kl 15. 30 á hverri deild fyrir sig.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Börn og starfsfólk Suðurborgar