Alþjóðlegi bangsadagurinn á föstudaginn

Ritað 24.10.2017.

 

Á föstudaginn 27. október ætlum við að halda alþjóðlegan bangsadag hátíðlegan og því er leyfilegt að koma með bangsa í leikskólann. Endilega munið að merkja bangsann.

 

Tengd mynd

 

 

 

 

 

Bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum

Ritað 10.10.2017.

Föstudaginn 13. október tökum við þátt í bleikum október. Við ætlum öll að vera í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt á okkur.  Með þessu viljum við leggja verkefninu Bleikur október lið.

 

Myndaniðurstaða fyrir bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum

Breyting á starfsdegi

Ritað 18.08.2017.

Kæru foreldrar,

Af óviðráðanlegum ástæðum verður að færa skipulagsdaginn sem áætlaður var þann 06.október 2017 fram til mánudagsins 02.október 2017. 

Kveðja,

Leikskólastjóri