Verðum áfram í Hraunborg vegna framkvæmda

Ritað 03.08.2018.

Sæl kæru foreldrar
Vegna aðstæðna sem nú er í Suðurborg þá gerum við ráð fyrir að vera lengur í Hraunborg. Allar deildir nema Hólakot verða því í Hraunborg vikuna 7.-10. ágúst. Eftir þann tíma ættum að komast inn í Suðurborg.
ATHUGIÐ
Hliðið sem snýr út að bílastæði við Bónus verður lokað á meðan framkvæmdir eru enn í gangi og vil ég biðja foreldra að ganga um hliðið við Hólakot sem er norðanmegin þar til að framkvæmdum líkur.

Dear Parents
Due to the constructions we will not be able to be in Suðurborg next week, All departmenst except Hólakot will have to go to Hraunborg preschool, Hraunbergi 10, 7. – 10. august. Hopefully we can go to Suðurborg after that.
Attention
The gate next to the parking lot next to Bónus will be closed during the constructions, and you have to use the gate next to Hólakot until the constructions ends.

Drodzy Rodzice,
Z powodu trwajacych remontow w przedszkolu Suðurborg bedziemy dluzej w przedszkolu Hraunborg. Wszystkie inne oddzialy oprocz Hólakot beda w przedszkolu Hraunborg od 7 do 10 sierpnia. Po tym okresie powinnismy wrocic do przedszkola Suðurbog,
UWAGA
Wejscie na teren przedszkola Suðurborg od strony parkingu bedzie zamkniete z powodu dalszych prac remontowych. Prosimy wchodzic wejsciem od strony Hólakot.

Opnum aftur þann 2. ágúst.

Ritað 30.07.2018.

Sæl Kæru foreldra

 Leikskólinn opnar aftur eftir sumarleyfi þann 2. ágúst næstkomandi og fengu foreldrar sendar upplýsingar um opnun leikskólans í öðru húsi fyrir sumarleyfi.

Hólakot opnar í sínu húsi en aðrar deildir opna í leikskólanum Hraunborg, Hraunbergi 10 fyrstu dagana eftir opnun.

Hér má finna nánari upplýsingar sem sendar voru fyrir sumarleyfi á íslensku, ensku og pólsku.

docxUpplýsingar_um_opnun_eftir_sumarfrí.docx

Nánari upplýsingar um framhaldið verða sendar í lok vikunnar.

 

Bestu kveðjur, leikskólastjóri 

Myndasíðan

Ritað 25.06.2018.

MYNDASÍÐAN 

Það hefur ekki verið hægt að setja inn nýjar myndir í einhvern tíma á myndasíðuna hjá okkur en hægt er að skoða myndirnar samt sem áður. Unnið verður að lagfæringu í ágúst.