Sumarhátíð

Ritað 15. Júní 2018.

FÖSTUDAGINN 15.JÚNÍ er sumarhátíð í leikskólanum í boðið foreldrafélags Suðurborgar.

Hoppukastalar verða í garðinum allan daginn.

Kl. 10.00 mun leikfélagið Vinir sýna leikritið Karíus og Baktus

Kl. 14.00 mun blaðrarinn koma og færa öllum börnunum sumargjöf og eru allir foreldrar velkomnir að koma þá og taka þátt í hátíðarhöldunum með okkur. Kaffiveitingar verða í boði leikskólans.

Vonumst til að sjá sem flesta