Sveitaferð í Miðdal í Kjós

Ritað 7. Maí 2018.

Fimmtudaginn 17.maí er sveitaferð í leikskólanum á vegum foreldrafélags Suðurborgar.

Lagt verður af stað klukkan 8.30 og áætlað er að koma heim um klukkan 13.00.

Nánari upplýsingar koma koma fram í tölvupósti sem sendur hefur verið á foreldra.

Skráningablað hangir upp á deildum. Hvetjum alla foreldra til að taka þátt í deginum með okkur.

hestar