Öskudagur á morgun

Ritað 13. Febrúar 2018.

 

Lína langsokkurÖskudags- og furðufataball verður á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar 2018, þar sem kötturinn verður sleginn úr tunnunni.

Ballið hefst kl. 10:00 á yngri deildum og kl. 13:30 á eldri deildum.

Börnin mega koma í grímubúningum, furðufötum eða náttfötum eða hafa þau með sér í leikskólann fyrir ballið.

 

Öskudagskveðjur

Starfsfólk Suðurborgar.