Bóndadagskaffi og þorrablót föstudaginn 19. janúar

Ritað 15. Janúar 2018.

Þorrablót

Föstudaginn 19. janúar ætlum við að halda þorrablót hér í leikskólanum. Í hádeginu fá börnin heitt slátur, rófustöppu, kartöflumús og sósu. Einnig verður boðið upp á flatkökur og hangikjöt, harðfisk og smá smakk af súrmeti. Í tilefni bóndadagsins ætlum við að bjóða pabba eða afa í bóndadagskaffi sem hefst kl 14:45.

Vonandi sjáum við sem flesta.kaffibolli