Jólakveðja

Ritað 21. Desember 2017.

 

 

Við óskum ykkur og  fjölskyldum ykkar gleðiríkrar

og friðsællar jólahátíðar.

Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða og

óskum ykkur farsældar á nýju ári.