Jólaföndur með foreldrum

Ritað 28. Nóvember 2017.

Fimmtudaginn 30.nóvember er foreldrum og forráðamönnum boðið að koma og mála piparkökur og föndra með barninu sínu kl. 15.00  hér í leikskólanum.

 Vonumst til að sjá sem flesta og eiga góðar stundir saman.

 Kjolakransveðja starfsfólk Suðurborgar