Alþjóðlegi bangsadagurinn á föstudaginn

Ritað 24. Október 2017.

 

Á föstudaginn 27. október ætlum við að halda alþjóðlegan bangsadag hátíðlegan og því er leyfilegt að koma með bangsa í leikskólann. Endilega munið að merkja bangsann.

 

Tengd mynd