Bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum

Ritað 10. Október 2017.

Föstudaginn 13. október tökum við þátt í bleikum október. Við ætlum öll að vera í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt á okkur.  Með þessu viljum við leggja verkefninu Bleikur október lið.

 

Myndaniðurstaða fyrir bleika slaufan bleikur dagur í leikskólanum