Breyting á starfsdegi

Ritað 18. Ágúst 2017.

Kæru foreldrar,

Af óviðráðanlegum ástæðum verður að færa skipulagsdaginn sem áætlaður var þann 06.október 2017 fram til mánudagsins 02.október 2017. 

Kveðja,

Leikskólastjóri