Sumarlokun og skipulagsdagar

Ritað 11. Júlí 2017.

 Kæru foreldrar

Við viljum minna ykkur á að leikskólinn lokar á morgun vegna sumarleyfa og opnar ekki aftur fyrr en 10. ágúst. Við vonum að þið njótið stundanna í sumarfríinu og hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst.

krakkar

Skipulagsdagar næsta skólaárs verða eins og hér segir:

 1. sept. 2017   

6. okt. 2017      

3. nóv. 2017     

2. jan. 2018     

20 apríl 2018    

1. júní 2018