Sumarhátíð Suðurborgar 28.júní 2017

Ritað 26. Júní 2017.

Sumarhátíð leikskólans verður haldin miðvikudaginn 28.júní. Sól í auglýsingu

Hoppukastalar og sirkussýning í boði foreldrafélagsins. Foreldrar eru velkomnir kl.13:30. Sirkussýningin byrjar kl.14:00

Að sýningu lokinni býður leikskólinn upp á léttar veitingar. 

Öll börn fá sumargjöf frá foreldrafélaginu.

                                                    Hlökkum til að sjá ykkur