Sumarhátíð Frestað

Ritað 20. Júní 2017.

Kæru foreldrar

Sumarhátíð leikskólans sem átti að vera á morgun, þann 21. júní, hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnt er á að hafa hana eftir viku eða þann 28. júní næstkomandi. Ákvörðunin var tekin í samráði við foreldrafélag leikskólans þar sem þau sjá um öll skemmtiatriði á hátíðinni. Nú er búið að panta sólina fyrir næstu viku og vonumst við til að sjá sem flesta á þeim góða degi.sól

Kær kveðja

Leikskólastjóri.